Skagamenn fögnuðu sigri gegn Fjarðabyggð

Trausti Björn Ríkharðsson leikmaður ÍR og Andri Adolphsson úr ÍA.
Trausti Björn Ríkharðsson leikmaður ÍR og Andri Adolphsson úr ÍA. Ómar Óskarsson

Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld og var fylgst með gangi mála í leikjunum á mbl.is. ÍR hafði betur gegn Þór frá Akureyri í Breiðholtinu 1:0 en sá leikur hófst kl. 18.30. Leiknir sigraði KA, 2:0, á Akureyri. Skagamenn lönduðu langþráðum sigri gegn Fjarðabyggð, 3:1. Og Haukar lögðu Aftureldingu 3:0. Leikur Víkings og Selfoss var í beinni textalýsingu á mbl.is en þar hafði Selfoss betur, 2:1.

19.15 KA - Leiknir R - 0:2 leik lokið

Helgi Pétur Jóhannsson 60., Kristján Páll Jónsson 54.  

20.00  ÍA - Fjarðabyggð 3:1 leik lokið

Andri Júlíusson 17., Helgi Pétur Magnússon 29., Ragnar Leósson 84. - Jóhann R. Benediktsson (víti) 25. 

20.00 Haukar - Afturelding 3:0 leik lokið

- Garðar Geirsson 2, Goran Lukic. Staðan í hálfleik var 0:0.

18.30 ÍR - Þór Ak 1:0, leiknum er lokið.

1:0 Árni Freyr Guðnason skoraði með skalla á 10. mínútu fyrir ÍR og reyndist það eina mark leiksins. Þórsarar sóttu mun meira í síðari hálfleik og áttu m.a. skot í þverslá. 

Staðan í 1. deild eftir leiki kvöldsins.
Staðan í 1. deild eftir leiki kvöldsins. mbl.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert