Keflavík sló FH út úr bikarnum

Keflavíkingar fagna marki.
Keflavíkingar fagna marki. mbl.is/hag

Keflavík er eina liðið sem hefur unnið Íslandsmeistara FH í sumar og liðið endurtók leikinn í kvöld þegar það vann 3:1 sigur á Hafnfirðingum í 8-liða úrslitum VISA-bikars karla í knattpyrnu. Fylgst var með gangi mála í textalýsingu hér á mbl.is.

Símun Samuelsen gerði tvö mörk Keflvíkinga og átti stóran þátt í sjálfsmarki Tommy Nielsen en Atli Guðnason svaraði fyrir FH eftir að Jóhann B. Guðmundsson hafði verið rekinn af leikvelli.

Byrjunarlið Keflavíkur: Lasse Jörgensen - Guðjón Árni Antoníusson, Haraldur Freyr Guðmundsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Alen Sutej - Magnús S. Þorsteinsson, Hólmar Örn Rúnarsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Jóhann B. Guðmundsson - Símun Samuelsen, Guðmundur Steinarsson.
Varamenn: Árni Freyr Ásgeirsson, Brynjar Örn Guðmundsson, Bessi Víðisson, Magnús Þórir Matthíasson, Magnús Þór Magnússon, Þorsteinn Atli Georgsson, Stefán Örn Arnarson.

Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðni Páll Kristjánsson, Tommy Nielsen, Sverrir Garðarsson, Björn Daníel Sverrisson - Davíð Þór Viðarsson, Matthías Vilhjálmsson, Tryggvi Guðmundsson - Atli Viðar Björnsson, Alexander Söderlund, Atli Guðnason.
Varamenn: Gunnar Sigurðsson, Dennis Siim, Hákon Atli Hallfreðsson, Ólafur Páll Snorrason, Brynjar Benediktsson, Viktor Örn Guðmundsson, Hjörtur Logi Valgarðsson.

Keflavík 3:1 FH opna loka
90. mín. Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík) fer af velli Flottur leikur hjá Hólmari í dag.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert