Atli Viðar valinn í landsliðið

Atli Viðar Björnsson í leik með FH-ingum í sumar.
Atli Viðar Björnsson í leik með FH-ingum í sumar. mbl.is/hag

Atli Viðar Björnsson framherji Íslandsmeistara FH er eini nýliðinn í íslenska landsliðinu í knattspyrnu en Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahópinn sem mætir Slóvökum í vináttuleik á Laugardalvellinum í næstu viku.

Hópurinn er þannig skipaður, landsleikir í sviga:

Markverðir:
Árni Gautur Arason, Odd Grenland (66)
Gunnleifur Gunnleifsson, HK (10)

Varnarmenn:
Hermann Hreiðarsson, Portsmouth (85)
Indriði Sigurðsson, Viking (45)
Kristján Örn Sigurðsson, Brann (38)
Grétar Rafn Steinsson, Bolton (33)
Ragnar Sigurðsson, Gautaborg (11)
Sölvi Geir Ottesen, SönderjyskE (5)

Miðjumenn:
Brynjar Björn Gunnarsson, Reading (70)
Stefán Gíslason, Bröndby (29)
Emil Hallfreðsson, Reggina (23)
Aron Einar Gunnarsson, Coventry (12)
Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg (6)
Atli Viðar Björnsson, FH (0)

Sóknarmenn:
Eiður Smári Guðjohnsen, Barcelona (58)
Heiðar Helguson, QPR (43)
Arnór Smárason, Heerenveen (7)
Garðar Jóhannsson, Fredrikstad (1)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka