Iversen ekki með gegn Íslendingum

Steffen Iversen fagnar marki með Rosenborg.
Steffen Iversen fagnar marki með Rosenborg. Reuters

Steffen Iversen hefur boðað forföll með norska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins á Laugardalsvelli á laugardaginn. Það er af persónulegum ástæðum sem Iversen mætir ekki til Íslands að sögn Egils Olsens landsliðsþjálfara Norðmanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka