Veigar tryggði Íslendingum sigur á Suður - Afríku

Sótt að Emil Hallfreðssyni á Laugardalsvelli.
Sótt að Emil Hallfreðssyni á Laugardalsvelli. mbl.is/Kristinn

Ísland og Suður-Afríka áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Laugardalsvelli í dag. Ísland hafði betur 1:0 með marki frá Veigari Páli Gunnarssyni á 50. mínútu. Leikurinn hefst kl. 18.10 og var bein textalýsing frá leiknum á mbl.is.

Byrjunarlið Íslands: 

Árni Gautur Arason - Grétar Rafn Steinsson, Ragnar Sigurðsson, Kristján Örn Sigurðsson, Indriði Sigurðsson - Rúrik Gíslason, Brynjar Björn Gunnarsson, Aron Gunnarsson, Veigar Páll Gunnarsson, Emil Hallfreðsson - Garðar Jóhannsson. 

Varamenn: Gunnleifur Gunnleifsson, Ólafur Ingi Skúlason, Stefán Gíslason, Björgólfur Takefusa, Sölvi Geir Ottesen, Pálmi Rafn Pálmason, Atli Viðar Björnsson. 

Byrjunarlið Suður - Afríku:

Moeneeb Josepths - Siboniso Gaxa, Aaron Mokoena, Macbeth Sibaya, Franklin Cale, Teko Modise, Kagisho Dikgacoi, Lucas Thwala, Siyabonga Sangweni, Richard Henyekane, Sthembiso Ngcobo.

Varamenn: Rowen Fernandez, Emile Baron, Tsepo Masilela, Benson Mhlongo, Siphiwe Tshabalala, Katlego Mphela, Elrio Van Heerden, Bevan Fransman, Bernard Parker, Thabo Nthethe, Morgan Gould, Mabhudi Khenyez.

Úr leik Íslands og Suður-Afríku á Laugardalsvelli.
Úr leik Íslands og Suður-Afríku á Laugardalsvelli. mbl.is/Kristinn
* 1:0 Suður-Afríka opna loka
90. mín. Rúrik Gíslason (*) á skot framhjá Rúrik lék skemmtilega á varnarmann og komst í dauðafæri á markteigshorninu hægra megin en skaut í hliðarnetið.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka