Egil Olsen landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu valdi í dag landsliðshópinn sem leikur gegn Íslendingum 3. september og Portúgölum 7. september í undankeppni Evrópumótsins.
Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins tilkynnir í dag landsliðshóp sinn sem leikur við Norðmenn á Laugardalsvellinum 3. september og gegn Dönum fjórum dögum síðar.
Landsliðshópur Norðmanna lítur þannig út:
Markverðir:
Rune Almenning Jarstein - Viking
Espen Bugge Pettersen - Molde
Jon Knudsen - Stabæk
Útispilarar:
Mohammed Abdellaoue - Vålerenga
Daniel Braaten - Toulouse
John Carew - Aston Villa
Vadim Demidov - Rosenborg
Christian Grindheim - Heerenveen
Brede Hangeland - Fulham
Henning Hauger - Stabæk
Erik Huseklepp - Brann
Tom Høgli - Tromsø
Jon Inge Høiland - Stabæk
Steffen Iversen - Rosenborg
Ruben Yttergård Jenssen - Tromsø
Morten Gamst Pedersen - Blackburn
Bjørn Helge Riise - Fulham
John Arne Riise - Roma
Espen Ruud - Odense
Per Ciljan Skjelbred - Rosenborg
Jan Gunnar Solli - Brann
Kjetil Wæhler - Aalborg