Íslenska U21-landslið karla í knattspyrnu vann í kvöld 2:1 sigur á því skoska í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Jóhann Berg Guðmundsson og Almarr Ormarsson skoruðu mörk Íslands sem lenti undir í leiknum. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.
Ísland fer því með eins marks forskot til Edinborgar þar sem liðin mætast að nýju á mánudagskvöld.
Ísland U21 | 2:1 | Skotland U21 | Opna lýsingu Loka | |
---|---|---|---|---|
90. mín. Uppbótartíminn er að lágmarki tvær mínútur. | ||||
Augnablik — sæki gögn... |