Platini á leið til Íslands

Michel Platini.
Michel Platini. Reuters

Frakkinn Michel Platini forseti evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, kemur til Íslands föstudaginn 22. október og mun funda með forráðamönnum KSÍ að því er fram kemur á heimasíðu knattspyrnusambandsins.

Með Platini í för verður eiginkona hans,  Christéle Platini, Alan Hansen sem situr í framkvæmdastjórn UEFA og Grikkinn Theodore Theodoridis stjórnarmaður í UEFA.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert