Hoffenheim sigraði toppliðið

Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson. Reuters

Hoffenheim vann topplið Dortmund 1:0 í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag.

Gylfi Þór Sigurðsson sat á varamannabekk Hoffenheim en kom inn á sem vararmaður á 89. mínútu fyrir markaskorarann Vedad Ibisevic.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert