Einn nýliði er í U21 ára landsliðinu í knattspyrnu sem Eyjólfur Sverrisson hefur valið fyrir æfingaleikinn gegn Úkraínumönnum sem fram fer á Úkraínu þann 24. þessa mánaðar.
Nýliðinn er Aron Jóhannsson úr AGF. U21 ára liðið leikur svo við Englendinga fjórum dögum síðar og þá er möguleiki á að einhverjir þeirra leikmanna úr A-landsliðinu sem eru gjaldgengir með U21 ára liðinu verði með gegn enska liðinu.
U21 árs landsliðið er þannig skipað:
Markverðir:
Haraldur Björnsson, Val
Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE
Varnarmenn:
Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham
Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg
Skúli Jón Friðgeirsson, KR
Jósef Kristinn Jósfefsson, Burgas
Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki
Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR
Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki
Miðjumenn:
Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen
Andrés Már Jóhannesson, Fylki
Almarr Ormarsson, Fram
Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian
Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV
Björn Daníel Sverrisson, FH
Sóknarmenn:
Kristinn Steindórsson, Breiðabliki
Björn Bergmann Sigurðarson, Lilleström
Aron Jóhannsson, AGF