Iniesta með Börsungum í kvöld

Andres Iniesta fagnar marki ásamt David Villa.
Andres Iniesta fagnar marki ásamt David Villa. Reuters

Andres Iniesta tekur sæti sitt í byrjunarliði Barcelona en liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Real Madrid í seinni viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á Nou Camp í kvöld. Iniesta kemur inn í lið Börsunga á kostnað Seydou Keita. Hjá Real Madrid koma þeir Kaká og Gonzalo Higuain inn í byrjunarliðið en Mesut Özil fer á bekkinn.

Barcelona: Valdes, Dani Alves, Mascherano, Pique, Puyol, Xavi, Busquets, Iniesta, Villa, Messi, Pedro. Varamenn: Olazabal, Jeffren, Keita, Afellay, Abidal, Fontas, Thiago.

Real Madrid: Casillas, Arbeloa, Carvalho, Albiol, Marcelo, Diarra, Alonso, Ronaldo, Kaka, Di Maria, Higuain. Varamenn: Dudek, Benzema, Granero, Garay, Ozil, Adebayor, Nacho.

Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert