Þórsarar í bikarúrslit í fyrsta sinn

Frá leiknum í kvöld.
Frá leiknum í kvöld. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Þór og ÍBV áttust við í undanúrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu karla, Valitorbikarnum, á Þórsvelli á Akureyri í kvöld. Þór sigraði 2:0 og komst í bikarúrslitaleikinn í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fylgst var með leiknum í beinni textaýsingu á mbl.is.

Þór mætir annað hvort BÍ/Bolungarvík eða KR í úrslitaleik á Laugardalsvelli laugardaginn 13. ágúst. BÍ/Bolungarvík og KR mætast í undanúrslitaleik á sunnudaginn á Ísafirði. 

Byrjunarlið Þórs: Srdjan Rajkovic - Gísli Páll Helgason, Aleksandar Linta, Gunnar Már Guðmundsson, Ármann Pétur Ævarsson, Atli Sigurjónsson, Þorsteinn Ingason, Sveinn Elías Jónsson, Janez Vrenko, David Disztl, Clark Keltie

    
Byrjunarlið ÍBV: Abel Dhaira - Matt Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Aaron Spear, Tonny Mawejje, Kelvin Mellor, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen

Srdjan Rajkovic markörður Þórs og Andri Ólafsson fyrirliði ÍBV, eigast …
Srdjan Rajkovic markörður Þórs og Andri Ólafsson fyrirliði ÍBV, eigast við í leik liðanna fyrr í sumar á Akureyrarvelli. Skapti Hallgrímsson
Þór 2:0 ÍBV opna loka
90. mín. Venjulegur leiktími liðinn. ÍBV pressar mikið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert