Mörkin hjá Kolbeini (myndskeið)

Kolbeinn Sigþórsson.
Kolbeinn Sigþórsson. Reuters

Kolbeinn Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Ajax í 4:1-sigri gegn Vitesse í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld eins og áður hefur verið greint frá hér á mbl.is. Á myndskeiðinu eru mörkin fjögur sem Ajax skoraði en Kolbeinn skoraði tvö síðustu mörk liðsins.


Ajax - Vitesse 4:1 by FootballKing1892

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert