Ísland vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM í knattspyrnu á móti Kýpur á Laugardalsvellinum í kvöld. Eina mark leiksins skoraði Kolbeinn Sigþórsson strax á 4. mínútu. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.
Með sigrinum lyfti Ísland sér af botni riðilsins.
Lið Íslands:
Mark: Hannes Þór Halldórsson.
Vörn: Birkir Már Sævarsson, Kristján Örn Sigurðsson, Hallgrímur Jónasson, Hjörtur Logi Valgarðsson.
Miðja: Eggert Gunnþór Jónsson, Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliði, Helgi Valur Daníelsson.
Sókn: Birkir Bjarnason, Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson.
Varamenn: Haraldur Björnsson (m), Matthías Vilhjálmsson, Jón Guðni Fjóluson, Arnór Aðalsteinsson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Alfreð Finnbogason.
Lið Kýpur: Antonis Giorgallides - Paraskevas Christou, Georgos Merkis, Yiannis Okkas, Constantinos Charalambides, Dimitris Christofi, Marinos Satsias, Nektarios Alexandrou, Andreas Avraam, Savvas Poursaitides, Jason Demetriou.
Varamenn: Tasos Kissas (m), Kyriakos Pavlou, Athos Solomou, Konstantinos Makridis, Marios Nikolaou, Valentinos Sielis, Giorgios Efrem.