Arnar góður gegn meisturunum

Arnar Þór Viðarsson.
Arnar Þór Viðarsson. mbl.is

Arnar Þór Viðarsson átti góðan leik á miðjunni gegn Cercle Brugge í gærkvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Anderlecht að velli, 1:0, í toppslag belgísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Arnar lék allan tímann eins og í öllum tólf leikjum liðsins á tímabilinu en hann hefur átt afar góðu gengi að fagna með liðinu.

Arnar og félagar eru í öðru sæti deildarinnar, eru þremur stigum á eftir meisturum Anderlecht.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka