Kristinn: Skítsama um markið

00:00
00:00

Krist­inn Jóns­son lék 100. leik sinn í Íslands­mót­inu fyr­ir Breiðablik og það þrátt fyr­ir að vera aðeins 22 ára.  Hann skoraði frá­bært mark í leikn­um við ÍBV, sem því miður taldi lítið þegar upp var staðið. 

„Þetta var fínt mark en ég get ekk­ert verið ánægður með þetta mark núna, mér er al­veg skít­sama um það.  Það eru úr­slit­in sem skipta máli.“

Þið unnuð 4:1 í fyrsta leik en töpuðuð 4:1 núna. Þetta er annað hvort í ökkla eða eyra hjá ykk­ur?

„Já það má segja það.  Fyrsti leik­ur­inn spilaðist mjög vel, við mætt­ur grimm­ir í hann og mér fannst þessi leik­ur góður að ýmsu leyti.  En það var líka margt sem við hefðum mátt gera bet­ur.  Við kom­um til með að kryfja það bet­ur næstu daga og för­um yfir það með Óla,“ sagði Krist­inn að lok­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert