Gunnleifur: Gríðarlega sáttur

00:00
00:00

„Við vor­um þol­in­móðir og yf­ir­vegaðir, nýtt­um þessi færi sem við feng­um í fyrri hálfleik og eft­ir að við kom­umst yfir var það vel agaður varn­ar­leik­ur og skyn­semi sem skipti sköp­um,“ sagði Gunn­leif­ur Gunn­leifs­son, markvörður Breiðabliks, eft­ir 1:2 sig­ur­inn á Þór á Ak­ur­eyri.

Gunn­leif­ur átti stór­góðan leik og varði meðal ann­ars víta­spyrnu í fyrri hálfleik sem endaði með að vega þungt í leiks­lok. Blikar gerðu marg­ar breyt­ing­ar á liði sínu enda eru þeir í þéttri leikja­dag­skrá.

„Við erum bún­ir að spila marga leiki í júli, stutt á milli leikja og við reyn­um að deila álag­inu. En það er hörð bar­átta um stöður í liðinu og það sýndi sig hér í dag,“ sagði Gunn­leif­ur, en nán­ar er rætt við hann í meðfylgj­andi myn­skeiði þar sem hann tal­ar meðal ann­ars um næsta verk­efni Blika sem er í Aust­ur­ríki á fimmtu­dag­inn kem­ur.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert