Laglegt mark Kristins (Myndskeið)

Kristinn Steindórsson fagnar marki sínu í gær ásamt Joseph Baffo, …
Kristinn Steindórsson fagnar marki sínu í gær ásamt Joseph Baffo, samherja sínum. Ljósmynd/Gunnar Elíson

Kristinn Steindórsson skoraði laglegt mark þegar hann kom Halmstad yfir gegn Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Kristinn kom Halmstad í 1:0 á 65. mínútu, en leiknum lauk hins vegar með 1:1-jafntefli.

Krist­inn var í byrj­un­arliðinu og lék all­an leik­inn líkt og Guðjón Bald­vins­son, en Halmstad er í 14. sæti deild­ar­inn­ar, stigi frá fallsæti.

Mark Kristins má sjá hér fyrir neðan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert