Ofmetnustu knattspyrnumennirnir

Mario Balotelli.
Mario Balotelli. AFP

Breska blaðið Telegraph hefur tekið saman lista yfir 20 ofmetnustu knattspyrnumennina að þeirra mati.

Sá sem trónir í toppsæti listans er enginn annar en ítalski vandræðagemlingurinn Mario Balotelli sem leikur með Liverpool. Í umsögn um Balotelli segir að það sé undarlegt að félög hafi eytt 59 milljónum punda í félagaskipti leikmannsins. Í Inter, Manchester City, AC Milan og nú Liverpool hefur Balotelli gjörsamlega mistekist og hann hefur búið til fleiri fyrirsagnir fyrir gjörðir sínar utan vallar en innan hans.

Listinn yfir 20 ofmetnustu knattspyrnumennina:

1. Mario Balotelli (Liverpool)

2. Robinho (Santos)

3. Radamel Falcao (Manchester United)

4. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain)

5. Faustino Asprilla (hættur)

6. David Luiz (Paris Saint-Germain)

7. Ezequiel Lavezzi ( Paris Saint-Germain)

8. Wesley Sneijder (Galatasaray)

9. Sergio Ramos (Real Madrid)

10. Jack Wilshere (Arsenal)

11. Steven Gerrard (Liverpool)

12. Roberto Baggio (hættur)

13. Adriano ( Le Havre)

14. Wayne Rooney (Manchester United)

15. David Ginola (hættur)

16. Denilson (hættur)

17. Florent Malouda (Metz)

18. Nicolas Anelka (Mumbai)

19. Carlos Valderrama (hættur)

20. Georgi Kinkladze (hættur)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert