Förum þá bara á HM

Ragnar Sigurðsson skallar boltann í leiknum í gær.
Ragnar Sigurðsson skallar boltann í leiknum í gær. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola ótrúlega svekkjandi tap í gærkvöldi gegn Ungverjalandi í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppni EM. Þar með fór möguleikinn um að komast á þriðja stórmótið í röð.

Það er hins vegar ekki mikill tími til að velta sér upp úr því enda stutt í næstu keppni. Undankeppni HM hefst í mars á næsta ári og verður dregið til riðla í næsta mánuði. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og fyrrverandi öryggisstjóri KSÍ, sendi íslenska liðinu hvatningarorð á Twitter.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert