Lærisveinar Freys komnir yfir

Freyr Alexandersson, þjálfari Kortrijk.
Freyr Alexandersson, þjálfari Kortrijk. Ljósmynd/@kvkofficieel

Kortrijk, undir stjórn Freys Alexanderssonar, er komið yfir í einvígi sínu gegn Lommel eftir útisigur, 1:0, í belgíska fótboltanum í dag. 

Liðið sem vinnur einvígið verður í deild þeirra bestu að ári. 

Sigurinn er því þýðingarmikill en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Kortrijk eftir viku. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert