Blikastúlkur Íslandsmeistarar

Blikarstúlkur fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í dag. Sigrún Óttarsdóttir, fyrirliði, tók við …
Blikarstúlkur fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í dag. Sigrún Óttarsdóttir, fyrirliði, tók við bikarnum úr hendi Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ. Morgunblaðið/Ásdís

Breiðablik tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í Landssímadeild kvenna með því að vinna Stjörnuna í síðustu umferðinni, 0:1, í Garðabæ. Rakel Ögmundsdóttir skoraði sigurmarkið strax á þriðju mínútu leiksins. KR-stúlkur, sem urðu Íslands- og bikarmeistarar í fyrra, höfnuðu í öðru sæti en þær gerðu jafntefli við Valsstúlkur í dag, 4:4, að Hlíðarenda.

    Lið   L   U   J   T   Mörk Stig
1.   Breiðablik 14 12 1 1   59 : 37
2.   KR 14 10 2 2   76 : 13  32
3.   Stjarnan 14 9 2 3   34 : 22  29
4.   ÍBV 14 6 5 3   41 : 16  23
5.   Valur 14 5 3 6   44 : 22  18
6.   ÍA 14 2 4 8   15 : 47  10
7.   Þór/KA 14 2 1 11   14 : 77  7
8.   FH 14 0 2 12   12 : 89  2
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert