Gelfand komst upp að hlið Anands

Gelfand og Morozevítsj að tafli í Mexíkó.
Gelfand og Morozevítsj að tafli í Mexíkó. mynd/fide.com

Boris Gelfand, sem býr í Ísrael, komst í nótt upp að hlið Indverjans Vinwanathans Anands á heimsmeistaramótinu í skák, sem nú fer fram í Mexíkó. Gelfand vann Gelfand ties with Anand in standing Israeli gran master Boris Gelfand Rússann Alexander Morozevítsj í 6. umferð mótsins og er með 4 vinninga eins og Anand sem gerði jafntefli í gærkvöldi.

Öðrum skákum í 6. umferð lauk með jafntefli. Rússarnir Vladímír Kramnik og Alexander Gristsjúk eru með 3,5 vinninga, Armeninn Levon Aronian og Ungverjinn Peter Leko hafa 2,5 vinninga og Morozevítsj og Rússinn Peter Svidler 2 vinninga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert