Heimsmet í 20 km göngu

Sergey Morozov, heimsmethafi í 20 km göngu.
Sergey Morozov, heimsmethafi í 20 km göngu. iaaf.org

Sergey Morozov, tvítugur Rússi setti í dag heimsmet í 20 km göngu karla, í Saransk í Rússlandi í dag, en Morozov var á tímanum 1:16:43.

Fyrra met var átti hinn Mexíkanski Bernardo Segura, en sá tími var 1:17:25.







mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert