Idowu kom á óvart í þrístökkinu í Berlín

Phillips Idowu fagnar sigrinum í Berlín.
Phillips Idowu fagnar sigrinum í Berlín. Reuters

Phillips Idowu  frá Bretlandi kom á óvart í úrslitum í þrístökki karla á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Berlín í kvöld.

Phillips stökk 17,73 metra og bætti eigin árangur verulega en Nelson Évora frá Portúgal varð annar með stökk upp á 17,55 metra sem er 19 cm. styttra en lengsta stökk hans á ferlinu. Kúbverjinn Alexis Copello varð þriðji en hann stökk 17,36 metra.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert