Heimsmeistaramótið í glímu fór fram í gær að Geysi í Haukadal. Keppni gekk vel fyrir sig og var mikil stemmning á meðal gesta og þátttakenda. Íslenskir keppendur sigruðu í öllum þyngdarflokkum.
Úrslit á HM í glímu 2009
- 140 kg.
1. Jón Smári Eyþórsson
2. Gunnar B Sigurðsson
3. Snorri Þór Guðmundsson
-100 kg.
1. Ólafur Oddur Sigurðsson
2. Pétur Þórir Gunnarsson
3. Hjalti Þórarinn Ásmundsson
4. Samúel Birkir Egilsson
5. Tom Jersø (Danmörk)
6. Daníel Nilsen (Danmörk)
- 90kg.
1. Bjarni Þór Gunnarsson
2. Pétur Eyþórsson
3. Magnús Karl Ásmundsson
4. Martin Løvborg (Danmörk)
5. Peter Jung (Danmörk)
6. Adress Kools frá Hollandi hætti keppni vegna meiðsla.
-81 kg.
1. Hreinn Heiðar Jóhannsson
2. Snær Seljan Þóroddsson
3. David Lundholh (Svíþjóð)
4. Rúnar Björn Guðmundsson
5. Smári Þorsteinsson
-73 kg.
1. Magnús Bjarki Snæbjörnsson
2. Thorbjørn Sølver Lange (Danmörk)
3. Ágúst Friðmar Backmann
4. Martin Gydam (Danmörk)
-66 kg
1. Júlíus Gunnar Björnsson
2. Arnór Már Grímsson
3. Silas Bucher (Þýskaland)
Konur opinn flokkur:
1. Elísabeth Patriarca
2. Sólveig Rós Jóhannsdóttir
3. Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir
4. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir