Gunnar Nelson vann til gullverðlauna í sínum þyngdarflokki og silfurverðlauna í opnum flokki á Pan American mótinu í jiu jitsu sem haldið var í New York í kvöld.
Gunnar mun síðar í október keppa á opna Norðurlandamótinu í jiu jitsu ásamt fleiri íslenskum keppendum.