Bolt varði 200 metra titilinn

Usain Bolt
Usain Bolt Reuters

Usain Bolt frá Jamaíku gerði engin mistök í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum í dag, kom í mark á 19,40 sem er besti tími ársins.

Annar varð Walter Dix frá Bandaríkjunum varð annar á 19,70 og Christophe Lemaitre frá Frakklandi hljóp á 19,80 sem dugði í þriðja sætið og þetta er jafnframt franskt met.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert