Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur keppti í gær og í dag á IWK í Munchen. Þetta er talið sterkasta mót sem er haldið utan mótaraða Alþjóða Skotíþróttasambandsins.
Í dag skaut Ásgeir sig inn í úrslit með 583. stigum og endaði í 6. Sæti. Hann lenti í 19. sæti með 577 stig á mótinu í gær..