Tveir nýliðar í HM-hópnum

Sarah Smiley er ein lykilkvenna í íslenska landsliðinu í íshokkí.
Sarah Smiley er ein lykilkvenna í íslenska landsliðinu í íshokkí. mbl.is

Ben DiMarco, landsliðsþjálfari kvenna í íshokkí, hefur valið 21 leikmann til þátttöku í leikjum í 2. deildarkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal 24. - 30. mars. 

Ásamt íslenska landsliðinu taka þátt landslið Belgíu, Spánar, Króatíu, Slóveníu og Tyrklands. Deildarkeppnin, sem spiluð er ár, fór síðasta fram í  Puicerda á Spáni en þá lenti íslenska liðið í 4. sæti.

Tveir burðarásar hafa dregið sig úr  íslenska landsliðinu frá því á síðasta ári en það eru þær Guðrún Blöndal og Birna Baldursdóttir. Einungis tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Diljá Sif Björgvinsdóttir og Karen Ósk Þórisdóttir

Einn íslenskur línudómari mun dæma á mótinu en það er Ingibjörg Guðríður Hjartardóttir en hún hefur ásamt fleiri íslenskum dómurum dæmt á mótum Alþjóða Íshokkísambandsins undanfarin ár.

Eftirfarandi leikmenn skipa liðið:

Anna Sonja Ágústsdóttir

SA

Arndís Eggerz Sigurðardóttir

SA

Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir

SA

Diljá Sif Björgvinsdóttir

SA

Elva Hjálmarsdóttir

Birninum

Flosrún Vaka Jóhannesdóttir

Birninum

Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Birninum

Guðrún Marín Viðarsdóttir

SA

Hrund Thorlacius

SA

Jónína Margrét Guðbjartsdóttir

SA

Karen Ósk Þórisdóttir

Birninum

Karitas Sif Halldórsdóttir

Birninum

Katrín Ryan

SA

Kristín Ingadóttir

Birninum

Lilja María Sigfúsdóttir

Birninum

Linda Brá Sveinsdóttir

SA

Sarah Smiley

SA

Silja Rún Gunnlaugsdóttir

SA

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir

Birninum

Thelma María Guðmundsdóttir

SA

Þorbjörg Eva Geirsdóttir

Sparta


Þjálfari liðsins er Ben DiMarco sem leikið hefur með Skautafélagi Akureyrar á liðnu tímabili en honum til aðstoðar eru þær Hanna Rut Heimisdóttir og Sigríður Finnbogadóttir.


Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

25.3.2014

13.00

Spánn

Króatía

25.3.2014

16.00

Belgía

Tyrkland

25.3.2014

20.00

Slóvenía

Ísland

27.3.2014

13.00

Slóvenía

Belgía

27.3.2014

16.00

Spánn

Tyrkland

27.3.2014

20.00

Króatía

Ísland

28.3.2014

13.00

Tyrkland

Slóvenía

28.3.2014

16.00

Belgía

Króatía

28.3.2014

20.00

Ísland

Spánn

30.3.2014

13.00

Króatía

Tyrkland

30.3.2014

16.00

Slóvenía

Spánn

30.3.2014

20.00

Ísland

Belgía

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert