Ben DiMarco, landsliðsþjálfari kvenna í íshokkí, hefur valið 21 leikmann til þátttöku í leikjum í 2. deildarkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal 24. - 30. mars.
Ásamt íslenska landsliðinu taka þátt landslið Belgíu, Spánar, Króatíu, Slóveníu og Tyrklands. Deildarkeppnin, sem spiluð er ár, fór síðasta fram í Puicerda á Spáni en þá lenti íslenska liðið í 4. sæti.
Tveir burðarásar hafa dregið sig úr íslenska landsliðinu frá því á síðasta ári en það eru þær Guðrún Blöndal og Birna Baldursdóttir. Einungis tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Diljá Sif Björgvinsdóttir og Karen Ósk Þórisdóttir
Einn íslenskur línudómari mun dæma á mótinu en það er Ingibjörg Guðríður Hjartardóttir en hún hefur ásamt fleiri íslenskum dómurum dæmt á mótum Alþjóða Íshokkísambandsins undanfarin ár.
Eftirfarandi leikmenn skipa liðið:
Anna Sonja Ágústsdóttir |
SA |
Arndís Eggerz Sigurðardóttir |
SA |
Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir |
SA |
Diljá Sif Björgvinsdóttir |
SA |
Elva Hjálmarsdóttir |
Birninum |
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir |
Birninum |
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir |
Birninum |
Guðrún Marín Viðarsdóttir |
SA |
Hrund Thorlacius |
SA |
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir |
SA |
Karen Ósk Þórisdóttir |
Birninum |
Karitas Sif Halldórsdóttir |
Birninum |
Katrín Ryan |
SA |
Kristín Ingadóttir |
Birninum |
Lilja María Sigfúsdóttir |
Birninum |
Linda Brá Sveinsdóttir |
SA |
Sarah Smiley |
SA |
Silja Rún Gunnlaugsdóttir |
SA |
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir |
Birninum |
Thelma María Guðmundsdóttir |
SA |
Þorbjörg Eva Geirsdóttir |
Sparta |
Þjálfari liðsins er Ben DiMarco sem leikið hefur með Skautafélagi Akureyrar á liðnu tímabili en honum til aðstoðar eru þær Hanna Rut Heimisdóttir og Sigríður Finnbogadóttir.
Dagskrá mótsins er eftirfarandi:
25.3.2014 |
13.00 |
Spánn |
Króatía |
25.3.2014 |
16.00 |
Belgía |
Tyrkland |
25.3.2014 |
20.00 |
Slóvenía |
Ísland |
27.3.2014 |
13.00 |
Slóvenía |
Belgía |
27.3.2014 |
16.00 |
Spánn |
Tyrkland |
27.3.2014 |
20.00 |
Króatía |
Ísland |
28.3.2014 |
13.00 |
Tyrkland |
Slóvenía |
28.3.2014 |
16.00 |
Belgía |
Króatía |
28.3.2014 |
20.00 |
Ísland |
Spánn |
30.3.2014 |
13.00 |
Króatía |
Tyrkland |
30.3.2014 |
16.00 |
Slóvenía |
Spánn |
30.3.2014 |
20.00 |
Ísland |
Belgía |