Íþróttamaður ársins - myndasyrpa

Íþróttamaður ársins 2015 er krýndur í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþróttasambands Íslands sem nú stendur yfir í Hörpunni í Reykjavík.

Dagskráin hófst klukkan 18.15 þegar byrjað var að veita íþróttafólki ársins hjá hverju sérsambandi ÍSÍ fyrir sig sín verðlaun. 

Samtök íþróttafréttamanna kjósa lið ársins og þjálfara ársins, sem er kynnt áður en kemur að hápunkti kvölsins, þegar íþróttamaður ársins 2015 er krýndur.

Styrmir Kári ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðisins er í Hörpunni og myndir frá honum munu bætast smám saman í myndasyrpuna hér fyrir ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert