Mynd 1 af 48Gylfi Sigurðsson faðmar föður sinn, Sigurð Aðalsteinsson, að leikslokum í París í gærkvöldi. Ljóshærða, brosandi konan fyrir aftan feðgana er Alexandra Ívarsdóttir, unnusta Gylfa.Skapti Hallgrímsson
Mynd 2 af 48Líflegt var fyrir utan leikvanginn áður en flautað var leiks.Skapti Hallgrímsson
Mynd 3 af 48Líflegt var fyrir utan leikvanginn áður en flautað var leiks.Skapti Hallgrímsson
Mynd 4 af 48Líflegt var fyrir utan leikvanginn áður en flautað var leiks.Skapti Hallgrímsson
Mynd 5 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 6 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 7 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 8 af 48Íslenskur maður bað unnustu sinnar fyrir leik, þegar mynd af þeim var varpað á risaskjá á leikvanginum.Skapti Hallgrímsson
Mynd 9 af 48Francois Hollande, forseti Frakklands, lengst til vinstri, með rauðan trefil, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra honum á vinstri hönd. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ lengst til hægri.Skapti Hallgrímsson
Mynd 10 af 48Liðin ganga inn á Stade de France í gærkvöldi. Aron Einar Gunnarsson fer fyrir sínum mönnum.Skapti Hallgrímsson
Mynd 11 af 48Byrjunarliðið i gær var eins og í öðrum leikjum á mótinu. Aftari röð frá vinstri: Ragnar Sigurðsson, Kolbeinn Sigþórsson, Jón Daði Böðvarsson, Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason og Gylfi Þór Sigurðsson. Fremri röð frá vinstri: Jóhann Berg Guðmundsson, Ari Freyr Skúlason, Birkir Bjarnason, Hannes Þór Halldórsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði.Skapti Hallgrímsson
Mynd 12 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 13 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 14 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 15 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 16 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 17 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 18 af 48Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakklands í leiknum.Skapti Hallgrímsson
Mynd 19 af 48Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakklands í leiknum.Skapti Hallgrímsson
Mynd 20 af 48Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakklands í leiknum. Hér fagnar hann ásamt Antoine Griezmann.Skapti Hallgrímsson
Mynd 21 af 48Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 22 af 48Hannes Þór Halldórsson markvörður í leiknum í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 23 af 48Ragnar Sigurðsson var frábær í vörn íslenska landsliðsins í Frakklandi. Antoine Griezmann með boltann í leiknum í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 24 af 48Paul Pogba hleypur frá markinu eftir að hann kom Frökkum í 2:0 í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 25 af 48Paul Pogba fagnað eftir að hann gerði annað mark í leiksins í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 26 af 48Jón Daði Böðvarsson, framherjinn kraftmikli, í baráttu við ungstirnið Paul Pogba í gærkvöldi.Skapti Hallgrímsson
Mynd 27 af 48Gylfi Þór Sigurðsson í París í gærkvöldi.Skapti Hallgrímsson
Mynd 28 af 48Aron Einar Gunnarsson býr sig undir enn eitt langa innkastið á EM.Skapti Hallgrímsson
Mynd 29 af 48Kolbeinn Sigþórsson, lengst til hægri, minnkar muninn í 4:1 í gærkvöldi.Skapti Hallgrímsson
Mynd 30 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 31 af 48Aron Einar Gunnarsson afhenti Eiði Smára Guðjohnsen fyrirliðabandið þegar hann kom inn á í París í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 32 af 48Birkir Bjarnason gerði annað mark Íslands gegn Frökkum í gær; sést reyndar ekki því hann er beint aftan við Aron Einar fyrirliða.Skapti Hallgrímsson
Mynd 33 af 48Alfreð Finnbogason flýtti sér að sækja boltann i markið eftir að Birkir Bjarnason skoraði. Birkir er við hlið hans.Skapti Hallgrímsson
Mynd 34 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 35 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 36 af 48Miðjumennirnir mikilvægu, Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum við Frakka í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 37 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 38 af 48Stuðningsmenn íslenska landsliðsins vöktu mikla athygli og aðdáun í Frakklandi fyrir skemmtilega framkomu og mikla glaðværð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 39 af 48Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, og Óliver Breki sonur þeirra í París í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 40 af 48Eiður Smári Guðjohnsen, Bacary Sagna og Hannes Þór Halldórsson. Skapti Hallgrímsson
Mynd 41 af 48Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfaranna, klappar fyrir stuðningsmönnum Íslands.Skapti Hallgrímsson
Mynd 42 af 48Leikmenn og þjálfarar þökkuðu stuðningsmönnum íslenska liðsins innilega fyrir samveruna og stuðninginn, eftir leikinn í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 43 af 48Gylfi Þór Sigurðsson og unnusta hans, Alexandra Ívarsdóttir, að leikslokum í gær.Skapti Hallgrímsson
Mynd 44 af 48Ari Freyr Skúlason með ungu barni sínu eftir leikinn í gærkvöldi.Skapti Hallgrímsson
Mynd 45 af 48Aron Einar Gunnarsson, Kristbjörg Jónasdóttir unnusta hans og Óliver Breki sonur þeirra. Á milli kærustuparsins sést Jóna Arnórsdóttir, móður Arons.Skapti Hallgrímsson
Mynd 46 af 48Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, hitti loks Óliver Breka son sinn eftir leikinn í gærkvöldi, í fyrsta skipti í mánuð.Skapti Hallgrímsson
Mynd 47 af 48Þorgrímur Þráinsson tekur mynd af landsliðshópnum og starfsfólki í rigningunni eftir leikinn í gærkvöldi.Skapti Hallgrímsson
Mynd 48 af 48Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson regnvotir í París seint í gærkvöldi.Skapti Hallgrímsson
Þriggja vikna sannkallaðri ævintýraför Íslendinga á Evrópumóti karla í knattspyrnu lauk ekki á þann veg sem þjóðin vonaði. En þrátt fyrir tap í síðasta leik í gærkvöldi gegn gestgjöfunum, Frökkum, sem gætu hæglega sigrað á mótinu, ganga Íslendingar stoltir frá borði.
Það var áberandi, hvar sem komið var í Frakklandi, til Parísar, Nice, Marseille, Saint-Étienne eða smábæjarins Annecy í Alpafjöllunum, þar sem landsliðið hafði bækistöðvar meðan það var á EM, hve fólk hreifst af landsliði Íslendinga og stuðningsmönnunum. Mörgum þótti með hreinum ólíkindum hvað þessi fámenna þjóð úr norðri hafði afrekað. Og ekki má gleyma því að í þessari fyrstu úrslitakeppni Evrópumóts sem karlalandsliðið tekur þátt í tapaði það aðeins þessum eina leik, gerði tvö jafntefli og sigraði í tveimur leikjum; sló meðal annars England út í 16 liða úrslitum með 2:1 sigri. Það hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar!
Það var ógleymanlegt að vera á Stade de France í gærkvöldi. Hátt í klukkustund eftir að flautað var til leiksloka, þegar allir frönsku stuðningsmennirnir voru löngu farnir sungu þeir íslensku enn hástöfum og hylltu sína menn sem komu að áhorfendapöllunum til að þakka fyrir sig. Rigningin skipti engu máli!
Öll ævintýri taka enda og þessu í Frakklandi er lokið. En góð innistæða er fyrir því að hlakka til næstu ára. Takk, strákar!