Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum hittust á veffundum 3. febrúar sl. og voru einróma sammála um að hvorki rússneskir né hvítrússneskir íþróttamenn ættu heima á alþjóðlegum íþróttavettvangi.
Enn er óvíst hvort rússneskir íþróttamenn geti tekið þátt á Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra í París á næsta ári, en hin ýmsu norrænu sambönd vilja ekki sjá rússneska, né hvítrússneska íþróttamenn á þeim eða öðrum mótum.
Yfirlýsing frá norrænum Ólympíunefndum, íþróttasamböndum og íþróttasamböndum fatlaðra vegna stríðsins í Úkraínu:
Þessi yfirlýsing hefur verið samþykkt af forsetum/formönnum eftirfarandi samtaka:
Danmörk
Danish Olympic Committee and Confederation of Sports, Hans Natorp
Danish Paralympic Committee, John Petersson
Finnland
Finnish Olympic Committee, Jan Vapaavuori
Finnish Paralympic Committee, Sari Rautio
Ísland
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Lárus Blöndal
Íþróttasamband fatlaðra, Þórður Árni Hjaltested
Noregur
Norwegian Olympic and Paralympic Committee and Confederation of Sports, Berit Kjøll
Svíþjóð
Swedish Olympic Committee, Acting President Anders Larsson
Swedish Confederation of Sports, Björn Eriksson
Swedish Paralympic Committee, Åsa Llinares Norlin
Grænland
The Sports Confederation of Greenland, Nuka Kleemann
Færeyjar
Faroese Confederation of Sports and Olympic Committee, Elin Heðinsdóttir Joensen
Faroe Islands Paralympic Committee, Petur Elias Petersen
Álandseyjar
Åland Islands Sports Federation, Anders Ingves