Björn fékk sjö fugla á Hvaleyrarvelli

Björn Guðmundsson á Garðavelli.
Björn Guðmundsson á Garðavelli. mbl.is/seth@mbl.is/golf@mbl.is

Akureyringurinn Björn Guðmundsson lék frábært golf á þriðja og næst síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik á Hvaleyrarvelli en hann fékk sjö fugla og lék á 68 höggum. Björn var á 8 höggum yfir pari eftir tvo fyrstu keppnisdagana en hann er á 5 höggum yfir pari fyrir lokadaginn. Keppni er ekki lokið á þriðja keppnisdegi en eins og staðan er þessa stundina er Björn í 6. sæti.

Staðan í karlaflokki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert