Faldo og Ballesteros lögðu spilin á borðið

Seve Ballesteros.
Seve Ballesteros. Reuters

Keppni í Seve bikarnum hefst í dag á Belfry á Írlandi en þar eigast við úrvalslið Evrópu og úrvalslið Bretlands og Írlands. Seve Ballesteros er fyrirliði Evrópuliðsins en Nick Faldo er fyrirliði úrvalslið Breta og Íra. Í dag verður leikinn fjórleikur (foursome) en þar leika tveir saman í liði og slá þeir sinn bolta út holuna. Betra skor á hverri holu telur í holukeppni.

Liðin í fjórleiknum í dag
Úrvalslið Evrópu Úrvalslið Breta og Íra
Peter Hanson (Svíþj.) / Robert Karlsson (Svíþj.) Colin Montgomerie (Skotl.)/Marc Warren (Skotl.)
Miguel Angel Jiménez (Spá.)/Gonzalo Fdez-Castaño (Spá.) Bradley Dredge (Wales) Phillip Archer (Engl.)
Raphaël Jacquelin (Frakkl.)/Gregory Havret (Frakkl.) Paul Casey (Engl.)/Simon Dyson (Engl.)
Thomas Björn (Danm.)/Søren Hansen (Danm.) Nick Dougherty (Engl.)/Graeme Storm (Engl.)
Markus Brier (Austur.)/Mikko Ilonen (Finnl.) Justin Rose (Engl.)/Oliver Wilson (Engl.)
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert