Birgir Leifur Hafþórsson fékk styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag sem jafngildi B-styrk en alls voru 60 milljónum kr. úthlutað úr sjóðnum í dag. Golfsamband Íslands fékk úthlutað tæplega 3,5 milljónum kr. úr sjóðnum. Birgir Leifur fær 960.000 kr. , Ólöf María Jónsdóttir 500.000 kr. en hún hefur ákveðið að leika á Evrópumótaröð kvenna í sumar eftir veikindaleyfi. GSÍ fær 2 milljónir kr. vegna landsliðsverkefna.
Styrkveitingar úr Afrekssjóð ÍSÍ skiptast þannig:
Badmintonsamband Íslands
- Landsliðsverkefni kr. 500.000,-
- Ragna Ingólfsdóttir / B-styrkur til 30.09.08 kr. 720.000,-
Alls kr. 1.220.000,-
Blaksamband Íslands
- A-landslið kvenna kr. 800.000,-
Alls kr. 800.000,-
Borðtennissamband Íslands
- Guðmundur Stephensen / C-styrkur til 30.09.08 kr. 360.000,-
Alls kr. 360.000,-
Frjálsíþróttasamband Íslands
- Landsliðsverkefni kr. 1.000.000,-
- Ásdís Hjálmsdóttir / A-styrkur til 30.09.08 kr. 1.440.000,-
- Þórey Edda Elísdóttir / A-styrkur til 30.09.08 kr. 1.440.000,-
- Silja Úlfarsdóttir / B-styrkur til 30.09.08 kr. 720.000,-
- Bergur Ingi Pétursson / Eingreiðsla kr. 300.000,-
- Óðinn Björn Þorsteinsson / Eingreiðsla kr. 300.000,-
Alls kr. 5.200.000,-
Fimleikasamband Íslands
- Landsliðsverkefni kr. 400.000,-
- Rúnar Alexandersson / C-styrkur kr. 480.000,-
- Viktor Kristmannsson / Eingreiðsla kr. 300.000,-
- Róbert Kristmannsson / Eingreiðsla kr. 300.000,-
Alls kr. 1.480.000,-
Golfsamband Íslands
- Landsliðsverkefni kr. 2.000.000,-
- Birgir Leifur Hafþórsson / Eingreiðsla kr. 960.000,-
- Ólöf María Jónsdóttir / Eingreiðsla kr. 500.000,-
Alls kr. 3.460.000,-
Handknattleikssamband Íslands
- A-landslið karla / vegna EM og undirbúnings á vormán. kr. 6.500.000,-
- A-landslið kvenna kr. 2.000.000,-
Alls kr. 8.500.000,-
Íþróttasamband fatlaðra
- Baldur Ævar Baldursson / B-styrkur til 30.09.08 kr. 720.000,-
- Jóhann Rúnar Kristjánsson / B-styrkur til 30.09.08 kr. 720.000,-
- Eyþór Þrastarson / Eingreiðsla kr. 300.000,-
- Embla Ágústsdóttir / Eingreiðsla kr. 300.000,-
- Sonja Sigurðardóttir / Eingreiðsla kr. 300.000,-
Alls kr. 2.340.000,-
Judósamband Íslands
- Þormóður Árni Jónsson / C-styrkur til 30.09.08 kr. 360.000,-
Alls kr. 360.000,-
Körfuknattleikssamband Íslands
- A-landslið kvenna kr. 1.500.000,-
- A-landslið karla kr. 1.500.000,-
Alls kr. 3.000.000,-
Knattspyrnusamband Íslands
- A-landslið kvenna kr. 4.000.000,-
Alls kr. 4.000.000,-
Skíðasamband Íslands
- Landsliðsverkefni kr. 1.000.000,-
- Björgvin Björgvinsson / B-styrkur kr. 960.000,-
- Dagný Linda Kristjánsdóttir / B-styrkur kr. 960.000,-
Alls kr. 2.920.000,-
Skotíþróttasamband Íslands
- Ásgeir Sigurgeirsson / Eingreiðsla kr. 300.000,-
Alls kr. 300.000,-
Skylmingasamband Íslands
- Guðrún Jóhannsdóttir / C-styrkur til 30.09.08 kr. 360.000,-
- Þorbjörg Ágústsdóttir / Eingreiðsla kr. 300.000,-
- Ragnar Ingi Sigurðsson / Eingreiðsla kr. 300.000,-
Alls kr. 960.000,-
Sundsamband Íslands
- Landsliðsverkefni kr. 1.000.000,-
- Örn Arnarson / A-styrkur til 30.09.08 kr. 1.440.000,-
- Jakob Jóhann Sveinsson / B-styrkur til 30.09.08 kr. 720.000,-
- Ragnheiður Ragnarsdóttir / B-styrkur til 30.09.08 kr. 720.000,-
- Erla Dögg Haraldsdóttir / Eingreiðsla kr. 300.000,-
- Hrafnhildur Lúthersdóttir / Eingreiðsla kr. 300.000,-
- Sigrún Brá Sverrisdóttir / Eingreiðsla kr. 300.000,-
Alls kr. 4.780.000,-
Taekwondósamband Íslands
- Björn Þ. Þorleifsson / B- styrkur til 30.09.08 kr. 720.000,-
- Auður Anna Jónsdóttir / Eingreiðsla kr. 300.000,-
Alls kr. 1.020.000,-
Tennissamband Íslands
- Arnar Sigurðsson / Eingreiðsla kr. 300.000,-
Alls kr. 300.000,-
Fagteymi ÍSÍ kr. 1.000.000,-
Alls kr. 1.000.000,-
Heildarúthlutun kr. 42.000.000,-