Evrópa varði Ryder-bikarinn í golfi

Liði Evr­ópu tókst að verja Ryder-bik­ar­inn á Med­inah-vell­in­um í Ill­in­o­is í Banda­ríkj­un­um í kvöld. Þjóðverj­inn Mart­in Kay­mer tryggði Evr­ópu síðasta stigið þegar hann sigraði Steve Stricker 1/​0 eft­ir 18 hol­ur.

Evr­ópa náði því 14 vinn­ing­um af 28 mögu­leg­um sem er nóg til að verja bik­ar­inn en Evr­ópa sigraði í Wales fyr­ir tveim­ur árum og hef­ur alls unnið níu sinn­um frá 1979. Einn leik­ur var eft­ir þegar úr­slit­in réðust en þar átt­ust við Tiger Woods og Francesco Molin­ari. Tiger átti eina holu í for­skot fyr­ir 18. hol­una.

Liði Evr­ópu tókst að vinna upp fjög­urra vinn­inga for­skot á loka­deg­in­um en að gær­deg­in­um lokn­um höfðu Banda­rík­in yfir 10:6. Evr­ópa vann því átta tví­menn­ings­leiki af tólf á loka­deg­in­um.

Evr­ópa kvittaði því fyr­ir ótrú­leg­an enda­sprett Banda­ríkj­anna árið 1999 þegar Banda­rík­in unnu einnig upp 10:6 for­ystu á loka­degi. Þá tryggði Just­in Leon­ard Banda­ríkj­un­um sig­ur­inn með því að vinna Jose Maria Olaza­bal, nú­ver­andi fyr­irliða evr­ópska liðsins.

Upp­fært kl. 22.27: Francesco Molin­ari vann síðustu hol­una á móti Tiger Woods og þar með náði hann hálf­um vinn­ingi sem ger­ir það að verk­um að Evr­ópa vann keppn­ina 14 1/​2 - 13 1/​2.

Úrslit í tví­menn­ingi í kvöld:

Luke Don­ald - Bubba Wat­son 2/​1
Ian Poulter - Webb Simp­son 2/​0
Rory McIl­roy - Keeg­an Bra­dley 2/​1
Just­in Rose - Phil Mickel­son 1/​0
Paul Lawrie - Brandt Snedeker 5/​3
Sergio Garcia - Jim Furyk 1/​0
Lee Westwood - Matt Kuch­ar 3/​2
Mart­in Kay­mer - Steve Stricker 1/​0
Francesco Molin­ari - Tiger Woods 1/​2 - 1/​2
Dust­in John­son - Nicolas Colsa­erts 3/​2
Zach John­son - Gra­eme McDowell 2/​1
Ja­son Dufner - Peter Han­son 2/​0

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert