Baðst afsökunar á að hafa gefið Tiger „F“

Tiger Woods er efsti maður heimslistans í golfi.
Tiger Woods er efsti maður heimslistans í golfi. AFP

Sjón­varps­lýs­and­inn Brand­el Chamblee olli miklu fjaðrafoki í golf-heim­in­um þegar hann gaf Tiger Woods, efsta kylf­ingi heimslist­ans, „F“ í ein­kunn fyr­ir frammistöðu sína á tíma­bil­inu.

Þó að Tiger hafi unnið fimm mót á ár­inu fannst Chamblee að kapp­inn verðskuldaði lægstu ein­kunn vegna þess hve kæru­laus hann hefði verið gagn­vart regl­um íþrótt­ar­inn­ar. Á Masters-mót­inu fékk hann til að mynda tveggja högga víti fyr­ir brot á regl­um um hvar beri að láta bolt­ann falla, eft­ir að hann hafði slegið hon­um út í vatn. Marg­ir töldu að vísa ætti Tiger úr keppni þar sem hann viður­kenndi í viðtali að hafa vís­vit­andi sleppt bolt­an­um tveim­ur metr­um frá upp­haf­lega staðnum.

Chamblee líkti fram­göngu Tigers við það þegar hann sjálf­ur svindlaði á stærðfræðiprófi í grunn­skóla. Nú hef­ur hann beðist af­sök­un­ar á um­mæl­um sín­um.

„Ég sé að um­mæli mín hafa kynt und­ir deil­um á milli tveggja hópa. Golf er herra­mann­aíþrótt og ég er ekki stolt­ur af þess­ari umræðu. Ég vil biðja Tiger af­sök­un­ar á að hafa kynt und­ir henni,“ sagði Chamblee á Twitter.

„Ég vildi bara und­ir­strika að Tiger hefði farið á svig við regl­urn­ar á þessu ári, en það var of langt gengið að líkja því við svindl á skóla­prófi,“ sagði Chamblee.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert