Formanni danska handknattleikssambandsins settir úrslitakostir

Carsten Thybo, formanni danska handknattleikssambandsins, hafa verið settir úrslitakostir. Að sögn Ekstra Bladet í Danmörku hefur stjórn sambandsins veitt Thybo frest til miðvikudags til að segja af sér formannsstöðunni, sem hann hefur gegnt í 11 mánuði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert