Alfreð stjórnar landsliðinu framyfir EM

Alfreð Gíslason heldur áfram með landsliðið, allavega framyfir næsta Evrópumót.
Alfreð Gíslason heldur áfram með landsliðið, allavega framyfir næsta Evrópumót.

Handknattleikssamband Íslands hefur komist að samkomulagi við Alfreð Gíslason að halda áfram störfum sem landsliðsþjálfari karla. Alfreð mun stýra landsliðinu framyfir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Noregi í janúar 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sendi frá sér rétt í þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert