Níu marka sigur Valsmanna á Viking Malt

Baldvin Þorsteinsson gerði 11 mörk gegn Viking Malt.
Baldvin Þorsteinsson gerði 11 mörk gegn Viking Malt. Sverrir Vilhelmsson

Vals­menn sigruðu Vik­ing Malt frá Lit­há­en af ör­yggi, 28:19, í fyrri viður­eign liðanna í for­keppni Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í hand­knatt­leik karla sem fram fór í Voda­fo­nehöll­inni að Hlíðar­enda í kvöld. Bald­vin Þor­steins­son var at­kvæðamest­ur Hlíðar­enda­pilta og skoraði 11 mörk en Arn­ór Gunn­ars­son gerði 4. Liðin mæt­ast aft­ur á morg­un kl. 17.30 og ljóst er að mikið þarf að fara úr­skeiðis hjá Vals­mönn­um, eigi þeir ekki að kom­ast í riðlakeppni Meist­ara­deild­ar Evr­ópu þar sem mót­herj­arn­ir verða Gum­mers­bach, Celje Lasko og Veszprém.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert