Jafnt hjá Gróttu og Fram

Alina Patrache skoraði 6 mörk fyrir Stjörnuna í dag.
Alina Patrache skoraði 6 mörk fyrir Stjörnuna í dag. Brynjar Gauti

Þrír leikir fóru fram í N1 deild kvenna í handknattleik í dag. Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af HK, 24:18, Haukar höfðu getur gegn Fylki, 24:18, og Grótta og Fram skildu jöfn, 21:21.

Ausksé Vysnaukskite skoraði 7 mörk fyrir Gróttu og Eva Björk Hlöðversdóttir 4 en hjá Fram Ásta Birna Gunnarsdóttir atvkæðamest með 6 mörk og AnettKóbli skoraði 5.

Elva Björk Arnarsdótti var markahæst hjá HK með 5 mörk en hjá Stjörnunni voru Sólveig Lára Kjærnested og Alina Patrache atkvæðamestar með 6 mörk hver.

Natasha Damljanovic skoraði 6 mörk fyrir HK og Elín Helga Jónsdóttir skoraði 4 en hjá Haukum var Hanna G. Stefánsdóttir markahæst með 8 mörk.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert