Ungverjar lögðu Íslendinga, 23:17

Snorri Steinn Guðjónsson skorar þrjú mörk í kvöld.
Snorri Steinn Guðjónsson skorar þrjú mörk í kvöld. mbl.is

Ung­verj­ar báru sigur­orð af Íslend­ing­um 23:17 í fyrri æf­inga­leik þjóðanna af tveim­ur í Laug­ar­dals­höll í kvöld. Ung­verj­ar höfðu und­ir­tök­in all­an tím­ann. Þeir höfðu eins marks for­ystu í hálfleik, 10:9, en gerðu út um leik­inn með góðum leikkafla í síðari hálfleik þegar þeir komust í 17:10.

Sókn­ar­leik­ur ís­lenska liðsins var slak­ur. Hann var hæg­ur og fyr­ir­sjá­an­leg­ur og áttu varn­ar­menn Ung­verja ekki í vand­ræðum með mátt­litla sókn­ar­til­b­urði Ísland­inga.

Mörk Íslands: Al­ex­and­er Peters­son 4, Jaliesky Garcia 4, Snorri Steinn Guðjóns­son 3, Bjarni Fritz­son 1, Sig­fús Sig­urðsson 1, Ásgeir Örn Hall­gríms­son 1, Heim­ir Örn Árna­son 1, Bald­vin Þor­steins­son 1, Hann­es Jón Jóns­son 1.
Hreiðar Guðmunds­son varði 9 skot þær 40 mín­útu sem hann lék en Birk­ir Ívar Guðmunds­son varði ekk­ert skot. Markverðir Ung­verja vörðu hins veg­ar sam­tals 19 skot.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert