Bikarmeistarar Stjörnunnar fá HK í heimsókn

Patrekur Jóhannesson og samherjar hans í Stjörnunni mæta HK í …
Patrekur Jóhannesson og samherjar hans í Stjörnunni mæta HK í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Stjarnan vann keppnina á síðasta keppnistímabili. Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bikarmeistarar Stjörnunnar fá HK í heimsókn í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Eimskipsbikarnum, en dregið var í dag. Tvö önnur lið úr efstu deild mætast í 16-liða úrslitum keppninnar sem leikin verður á sunnudag og mánudag, það eru Fram og Afturelding. Þau leika á heimavelli Fram.








mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert