Klárt hverjir skipa 14 af 16 sætum

Alfreð Gíslason er að ljúka við að setja saman landsliðshópinn.
Alfreð Gíslason er að ljúka við að setja saman landsliðshópinn. Kristinn Ingvarsson

Nú er rétt inn­an við mánuður þar til flautað verður til leiks á Evr­ópu­mót­inu í hand­knatt­leik karla í Nor­egi. Á morg­un stend­ur til að til­kynna hvaða leik­menn Al­freð Gísla­son landsliðsþjálf­ari ætl­ar að velja til þátt­töku í mót­inu en til stend­ur að landsliðið komi sam­an í Dan­mörku 3. janú­ar hvar það tek­ur þátt í móti á Kaup­manna­hafn­ar­svæðinu 4., 5. og 6. janú­ar.

Þar verður leikið við Dani, Norðmenn og Pól­verja, allt hörku­hand­knatt­leiksþjóðir sem búa sig einnig und­ir Evr­ópu­mótið þar sem Dan­ir vinna. Eft­ir það leik­ur landsliðið vænt­an­lega við Tékka heima 12. og 13. janú­ar áður en haldið verður til Nor­egs þriðju­dag­inn 15. janú­ar.

Í Morg­un­blaðinu í dag er farið yfir stöðu mála, hverj­ir séu ör­ugg­ir með sæti í landsliðinu og hverj­ir séu að berj­ast um sæti í hópn­um sem fer til Nor­egs.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert