Val á Noregshópnum liggur fyrir

Rúnar Kárason, leikmaður Fram, leikur væntanlega sínu fyrstu landsleiki í …
Rúnar Kárason, leikmaður Fram, leikur væntanlega sínu fyrstu landsleiki í Noregi um næstu helgi. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Kristján Hall­dórs­son hef­ur til­kynnt hvaða 11 leik­menn hann hef­ur valið úr svo­kölluðum B-landsliðshóp til viðbót­ar við þá sex leik­menn sem Al­freð Gísla­son hef­ur til­nefnt í ís­lenska landsliðið í hand­knatt­leik sem tek­ur þátt í fjög­urra þjóða móti í Nor­egi á föstu­dag, laug­ar­dag og sunnu­dag.

Leik­menn­irn­ir sem Kristján valdi úr sín­um 22 manna hópi eru:

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, markvörður úr Fram, Sturla Ásgeirs­son, Århus GF, Bald­vin Þor­steins­son, Val, Andri Stef­an, Hauk­um, Heim­ir Örn Árna­son, Stjörn­unni, Jó­hann Gunn­ar Ein­ars­son, Fram, Arn­ór Þór Gunn­ars­son, Val, Fann­ar Þor­björns­son, Fredericia, Kári Kristján Kristjáns­son, Hauk­um, Rún­ar Kára­son, Fram, Guðlaug­ur Arn­ars­son, Mal­mö.

Fyrr í dag valdi Afreð eft­ir­tald­ar sex leik­menn í hóp­inn: Birk­ir Ívar Guðmunds­son, TuS N-Lübbecke, Arn­ór Atla­son FCK, Ein­ar Hólm­geirs­son, Flens­burg, Hann­es Jón Jóns­son, Fredericia, Sig­fús Sig­urðsson, Adem­ar León, Sig­ur­berg­ur Sveins­son, Hauk­um.

Kristján Hall­dórs­son stýr­ir landsliðinu í leikj­un­um í Nor­egi en leikið verður við Ung­verja á föstu­dag, Portúgal á laug­ar­dag og Norðmenn á sunnu­dag. Arn­ór Atla­son tek­ur ekki þátt í síðasta leikn­um. Tveir fyrstu leik­irn­ir verða í Þránd­heimi en sá síðasti í Hákons­höll í Lillehammer.

Pat­rek­ur Jó­hann­es­son verður Kristjáni til halds og trausts í Nor­egs­ferðinni. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert