„Það er fyrst og fremst gott að vera kominn á leiðarenda með hópinn svo hægt sé að leggja síðustu hönd á undirbúninginn fyrir stóra verkefnið á fimmtudaginn þegar við mætum Svíum í fyrsta leik riðlakeppni Evrópumeistaramótsins,“ sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, að lokinn æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik karla í Trondheim Spektrum-íþróttahöllinni síðdegis í gær.
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari ákvað að hafa æfingu strax og komið var til Þrándheims.
Sjá nánari umfjöllun um EM í handknattleilk í Morgunblaðinu í dag.
Þar er einnig að finna eftirtaldar fréttir frá Noregi:
Ólafur var skotinn niður
Einar barði í borðið á Gardemoen