EM: Danir í undanúrslitin

Kasper Sondergaard Sarup skorar fyrir Dani gegn Slóvenum í dag. …
Kasper Sondergaard Sarup skorar fyrir Dani gegn Slóvenum í dag. Beno Lapajne er til varnar í markinu. Reuters

Dan­ir tryggðu sér í dag sig­ur í mill­iriðli 1 og sæti í undanúr­slit­um Evr­ópu­keppn­inn­ar í hand­knatt­leik í Nor­egi þegar þeir sigruðu Slóvena ör­ugg­lega, 28:23.

Þetta var hreinn úr­slita­leik­ur þjóðanna um sæti í undanúr­slit­un­um. Dan­ir náðu und­ir­tök­un­um snemma, voru 15:11 yfir í hálfleik og voru ekki í vand­ræðum með að inn­byrða sig­ur­inn eft­ir það.

Slóven­ar hefðu með sigri getað kom­ist í undanúr­slit móts­ins en tapið þýðir hins­veg­ar að þeir verða í 9. til 10. sæt­inu.

Dan­ir eru með 8 stig, Króat­ar 6, Norðmenn 5, Pól­verj­ar 5, Slóven­ar 4 og Svart­fell­ing­ar ekk­ert stig. Leik­ur Króata og Norðmanna hefst kl. 19.15 og er hreinn úr­slita­leik­ur um sæti í undanúr­slit­un­um. Þar næg­ir Króöt­um jafn­tefli.

Lars Christian­sen skoraði 8 mörk fyr­ir Dani í dag og Lasse Boesen 6 en hjá Slóven­um var Jure Natek marka­hæst­ur með 5 mörk.

Leik­skýrsl­an

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert