Fylkir í bikarúrslit í fyrsta sinn

Guðríður Guðjónsdóttir þjálfari Fylkis.
Guðríður Guðjónsdóttir þjálfari Fylkis. mbl.is

Fylk­ir leik­ur til úr­slita í bik­ar­keppni kvenna í hand­knatt­leik í fyrsta skipti í sögu fé­lags­ins en Árbæj­arliðið gerði sér lítið fyr­ir og lagði Val í Voda­fo­ne-höll­inni í kvöld, 22:21, í æsispenn­andi leik. Staðan var jöfn í leik­hléi, 9:9, en Fylk­ir náði fljót­lega tveggja marka for­skoti í síðari hálfleik og tókst að halda fengn­um hlut.

Eva Barna var marka­hæst í liði Vals með 4 mörk en hjá Fylki var Natasa Damiljanovic at­kvæðamest með 9 mörk.

Það verða því Fylk­ir og Stjarn­an sem leika til úr­slita í Laug­ar­dals­höll­inni laug­ar­dag­inn 1. mars.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka