Svíar unnu stórsigur á Túnis

Kim Andersson og félagar í sænska landsliðinu léku vel í …
Kim Andersson og félagar í sænska landsliðinu léku vel í dag. Reuters

Sví­ar, sem mæta Íslend­ing­um í vor í undan­keppni Ólymp­íu­leik­anna, unnu stór­sig­ur á sterku liði Tún­is, 37:28, á alþjóðlegu hand­knatt­leiks­móti í Inns­bruck í dag.

Sví­ar voru með und­ir­tök­in frá byrj­un, komust í 6:1 og voru 17:13 yfir í hálfleik. Þeir komust fljót­lega í 22:14 og Tún­is­bú­ar áttu ekki mögu­leika eft­ir það.

Hinn fer­tugi Peter Gentzel átti stór­leik í sænska mark­inu í fyrri hálfleik og Per Sand­ström í þeim síðari. Jon­as Lar­holm skoraði 10 mörk fyr­ir Svía, Sebastian Sei­fert 5 og þeir Henrik Lund­ström og Jon­as Källström gerðu 4 mörk hvor.

Stór­skytt­an Wis­sem Hmam var í sér­flokki hjá Tún­is og skoraði 12 mörk.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka